Í myndasafni skjalasafnsins er mikið af myndum með óþekktu myndefni. Þessa dagana er uppi sýningarskápur með nokkrum slíkum myndum, sem tilheyra ómerktu myndaalbúmi í safninu. Reglubundið er leitað eftir aðstoð fólks við að greina ljósmyndir og má sem dæmi nefna sérstakan myndadálk hér hægra megin á heimasíðunni.