Opið verður í Safnahúsi á virkum dögum um komandi hátíðar kl. 13.00 – 18.00, en einnig á öðrum tímum skv. samkomulagi fyrir hópa sem sækja vilja húsið heim. Næsti viðburður í Safnahúsi er svo myndamorgunn kl. 10.00 og fyrirlestur um Guðrúnu frá Lundi kl. 19.30 fimmtudaginn 10. janúar. Sjá nánar um viðburði í Safnahúsi árið 2019 með því að smella hér.

Ljósmynd (Guðrún Jónsdóttir): Hvanneyrarkirkja (1905). Skólastjórahúsið í baksýn, byggt 1920.

Categories:

Tags:

Comments are closed