Nú hefur verið opnaður nýr vefur Safnahúss Borgarfjarðar. Vefurinn er ennþá í vinnslu, en ætlunin er að setja inn mikið magn skemmtilegra mynda á næstunni, auk þess sem  margt er á döfinni í Safnahúsinu sumarið 2006 sem upplýsingar munu koma um mjög fljótlega.

 

Categories:

Tags:

Comments are closed