Föstudaginn 13. janúar 2023, milli kl. 10.00-12.00
verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar þar sem gestir aðstoða við greiningu ljósmynda úr eigu safnsins.
Næstu myndamorgnar eru fyrirhugaðir eftirtalda föstudaga: 3. febrúar, 17. febrúar, 3. mars, 17. mars, 14. apríl.
Allir velkomnir!
Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar, Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi
Ljósmynd: Norðurárdalur, Einar Ingimundarson
Comments are closed