Í Listaháskóla Íslands var opnuð sýning s.l. föstudag með verkum Hjörleifs Sigurðssonar. Á sýningunni er verk frá Listasafni Borgarness í láni, enda á safnið 7 verk eftir Hjörleif. Nánar er hægt að lesa um sýninguna á síðu Listaháskólans www.lhi.is

 

Categories:

Tags:

Comments are closed