Katrín Jóhannesdóttir sýningarstjóri verður með leiðsögn um hannyrðasýninguna Hennar voru spor, arfur frá fortíð til framtíðar í Hallsteinssal milli kl. 12 og 14. 

Hennar voru spor er sumarsýning Safnahúss Borgarfjarðar úr safnkosti Byggðasafns Borgarfjarðar, Listasafni Borgarness og Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar.

Categories:

Tags:

Comments are closed