Mikil aðsókn var að sýningunni Börn í 100 ár um helgina, þó sérstaklega á Íslenska safnadeginum, sem var á sunnudaginn. Gestir voru á öllum aldri og af ýmsum þjóðernum og allir virtust geta notið sýningarinnar eins og best varð á kosið. Safnvörður veitti leiðsögn um sýninguna eftir þörfum og var hún vel þegin. Meðfylgjandi mynd var tekin á sýningunni á íslenska safnadeginum.

 Ljósmynd: Guðrún Jónsdóttir.

Categories:

Tags:

Comments are closed