Um næstu helgi verður hinsegin hátíð Vesturlands haldin í Borgarnesi. Samnefnt félag stendur fyrir hátíðinni, en það var stofnað í byrjun þessa árs.  Grunnsýningar Safnahúss eru tvær, Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna. Þar fá gestir tækifæri til að horfa á heiminn í gegnum sakleysi barna af öllum stigum samfélagsins og ganga út með þá vissu að mannkynið allt skuli vera frjálst eins og fuglinn

Við óskum aðstandendum hátíðarinnar og samfélaginu öllu til hamingju með framtakið.

Categories:

Tags:

Comments are closed