Nokkuð hefur verið um heimsóknir ýmissa hópa í Safnahúsið að undanförnu. Nemendur skóla í Borgarbyggð hafa komið auk þess sem erlendir nemar í fullorðinsfræðslu hafa verið dugleg að kynna sér safnið. Að ofan eru tvær þeirra að kynna sér list Ásmundar Sveinssonar í návígi og að neðan er Margrét Jóhannsdóttir kennari að ræða við nemendur 4.bekkjar í Grunnskóla Borgarness um sýninguna Börn í 100 ár.

 

Categories:

Tags:

Comments are closed