Sýningin Börn í 100 ár verður opnuð á ný fyrir almenning 1. júní, sem er annar í Hvítasunnu og því tilvalið að bregða undir sig betri fætinum. Sýningin verður opin í allt sumar, eða til 31. ágúst, alla daga frá 13.00 – 18.00. Frítt er fyrir börn undir 16 ára, fullorðnir greiða 600 kr og öryrkjar, aldraðir og stúdentar 400 kr.

 

Verið velkomin. 

 

Categories:

Tags:

Comments are closed