Dagana 28.-31. janúar (þri./mi./fi./fö.) verður bókasafnið lokað vegna framkvæmda. Opn aftur mánudaginn 3. febrúar.  Við biðjum okkar góðu gesti velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og tökum fram að lokunin nær ekki til starfsemi skjalasafns eða sýninga hússins.  Ennfremur má nota bókalúgu til að skila bókum.

 

 

Categories:

Tags:

Comments are closed