Gestir sem skoðuðu sýningar Safnahúss á árinu 2013 voru tæplega 60 prósent fleiri en á árinu áður og er það afar ánægjuleg þróun. Heimsóknum á skjalasafn fjölgaði einnig nokkuð en aðsókn að bókasafninu varð lítið eitt minni en árið 2012. 

 

Alls komu um 11 þúsund gestir í Safnahús á árinu 2013 og er það um 9 prósenta aukning miðað við árið 2012.

 

Categories:

Tags:

Comments are closed