Sýning Katrínar var tekin niður á föstudaginn sl. og eftir að búið er að telja úr gestabókinni er ljóst að hún hefur sett aðsóknarmet. Samtals hafa skrifað 948 manns í bókina frá opnun hennar og sennilega hafa einhverjir gleymt að skrifa og því líklegt að yfir 1000 manns hafi skoðað frábært handverk Katrínar. 

Fjallað var um Katrínu í Morgunblaðinu í morgun og er það nokkuð bagaleg seinkun á þeim greinaskrifum þar sem sýningin er ekki lengur uppi.  

Categories:

Tags:

Comments are closed