Salur listasafns var þéttskipaður á Tröllavöku í Safnahúsi þann 6. desember. Þá kynntu Bjarni Valtýr Guðjónsson og Steinar Berg nýútkomnar bækur sínar og Birgir Þórisson spilaði á píanó og söng Grýlukvæði við undirleik Jónínu Ernu Arnardóttur. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem Elín Elísabet Einarsdóttir tók á þessum skemmtilega viðburði.


![]() |
| Steinar Berg sýndi m.a myndir Brian Pilktington úr bók sinni |
![]() |
| Birgir Þórisson lék á alls oddi |
![]() |
| Bjarni Valtýr Guðjónsson les upp úr bók sinni Hólaborg |



Comments are closed