Sýningin Börn í 100 ár verður opin um Verslunarmannahelgina eins og alla aðra daga í sumar frá 13-18.
Í tengslum við Unglingalandsmót verður jafnframt boðið uppá eftirtaldar sögustundir í rými sýningarinnar á neðri hæð Safnahúss:
Föstudagur (30.júlí): Ragnar Olgeirsson les
Laugardagur (31.júlí): Laufey Hannesd. les
Sunnudagur (1. ág.): Kristín Thorlacius les
Allar sögustundirnar hefjast klukkan 15:00 og standa yfir í 30-45 mínútur.
Comments are closed