Í dag færði fyritækið Tækniborg söfnunum að gjöf nýjan skanna sem á eftir að koma sér vel, m.a.við skönnun gagna fyrir skjalasafnið. Það er mikil hvatning fyrir söfnin að finna slíka velvild í héraði og við færum Tækniborg bestu þakkir fyrir góða gjöf.