Sýningarnar Börn í 100 ár, Ævintýri fuglanna og Borgarnes í myndum -  eru opnar skv. samkomulagi fram að 1. júní, en vegna mikillar eftirspurnar verður opið sunnudaginn 14. apríl frá 13.00 til 17.00. Aðgangseyrir er 800 kr. fyrir fullorðna en ókeypis fyrir börn að 16 ára aldri. Eldri borgarar fá afslátt.  Frá 1. júní til 30. september verður opið alla daga frá 13 til 17.