Það var skemmtileg stund hjá nokkrum fyrrverandi skipverjum á Eldborginni, Hafborginni og Hvítánni, sem hittust s.l. föstudag þegar Byggðasafninu fært líkan af Hafborginni, sem gerð var út frá Borgarnesi um miðbik síðustu aldar.