Mikil aðsókn hefur verið á sýningu Katrínar Jóhannesdóttur á þeim tæpum tveimur vikum sem hún hefur staðið. Uppstilling Katrínar á vönduðu handverki sínu þykir einstaklega listrænt og fallega upp sett. Þegar þetta er skrifað hafa um 300 manns séð sýninguna.