Næstkomandi laugardag, þann 20. júní, stendur Safnahús ásamt Landsbókasafni Íslands Háskólabókasafni fyrir málþingi um helstu hugðarefni Páls Jónssonar frá Örnólfsdal í Þverárhlíð.  Páll hefði átt 100 ára afmæli þennan dag. Hann er mikill velgjörðarmaður Borgarfjarðar því hann ánafnaði Safnahúsi mikið bókasafn sitt sem af mörgum er talið eitt hið merkasta á landinu. 

 

Sjá dagskrá Pálsstefnu með því að smella hér.