Óskar Þór Óskarsson kvikmyndagerðarmaður hefur fært Safnahúsi að gjöf tvö eintök af upptöku sinni og Einars Braga Haukssonar á helgileiknum sem fluttur var á þriðja í jólum s.l. í Borgarnesi.