Á árinu 2008 komu alls 9.255 gestir í Safnahús og er það um 21 % aukning frá árinu 2007.  Af þessum fjölda komu langflestir á bókasafnið, eða 6.214 gestir.