Í gær lauk sumaropnun sýningarinnar Börn í 100 ár og verður opið í vetur eftir samkomulagi fyrir hópa. Opnað verður svo á auglýstum tímum í maí á næsta ári. Aðsóknin í sumar var framar öllum vonum, en um 2.500 manns hafa séð sýninguna frá því hún var opnuð 6. júní s.l.