Í ljósmyndasafni Héraðsskjalasafnsins eru skráðar um 5530 ljósmyndir. Flestar myndirnar eru af fólki og þar á meðal þessi mynd sem sýnir sundkennslu í Stafholtstungum árið 1929.