Föstudaginn 2. desember 2022, milli kl. 10.00-12.00 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar þar sem gestir aðstoða safnið við greiningu ljósmynda.

Þetta verður síðasti myndamorgunn ársins. Nánar verður auglýst síðar hvenær myndamorgnar á næsta ári verða.

Allir velkomnir!

 

Meðfylgjandi ljósmynd sýnir hluta Borgarness séðan frá strompi Mjólkursamlagsins við Skúlagötu.

 

Categories:

Tags:

Comments are closed