Byggðasafni Borgarfjarðar bárust í dag nokkrir lögreglubúningar frá fyrrverandi yfirlögregluþjóni í Borgarnesi. Búningarnir eru mis gamlir, á myndinni hér sjást tveir í eldra lagi. Sá til vinstri er vetrarfrakki sem með fylgir loðhúfa. Glæsileg gjöf sem á vel heima á safninu.

 

Categories:

Tags:

Comments are closed