Í nóvember og desember verða haldnar í Landnámssetrinu í Borgarnesi kvöldskemmtanir í samvinnu Safnahússins og Landnámssetursins. Í boði verður fjölbreytt sagnaskemmtun, upplestrar og tónlist með frábærum listamönnum. Sjá dagskrá nánar á  kvöldskemmtanir

 

Categories:

Tags:

Comments are closed