Norræni skjaladagurinn  er að þessu sinni helgaður skjölum sem varpa ljósi á sögu einstaklinga. Af því tilefni verður opið í Safnahúsi frá kl. 14.00-17.00 en þar verður uppi sýning á skjölum og myndum tengdum persónuheimildum. Vefsíða hefur verið opnuð í tilefni dagsins www.skjaladagur.is.

 

Ljósmynd úr Héraðsskjalasafni. Myndin tekin á Hraunsnefi 1928.