Í tengslum við Borgfirðingahátíð verður haldin Örlistahátíð í Safnahúsinu næstkomandi föstudag kl:17:00. Dagskráin er svohljóðandi:
Opnun ljósmyndarsýningar Ragheiðar Stefánsdóttur á efri hæð Safnahúss. Sýningin stendur til júlíloka.
Bakkabandið leikur og syngur nokkur lög.
Vinningshafar í smásagnakeppni UMSB lesa sögur sínar.
Margrét Jóhannsdóttirfrá Háhóli rifjar upp þjóðsögur úr héraðinu.
Kaffi og konfekt að dagskrá lokinni.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.