Styrktaraðilar

Eftirtaldir aðilar styrkja starf Safnahúss á árinu 2017 með ýmsu móti og er þeim þakkaður mikilvægur stuðningur við varðveislu og miðlun menningararfsins.

 

Á. Guðmundsson ehf

Safnaráð Íslands

Uppbyggingarsjóður Vesturlands

 

Ljósmynd: Höggmynd Ragnars Kjartanssonar eldri af Hallsteini Sveinssyni. Myndin er tekin á sýningu í Safnahúsi árið 2013 (Guðrún Jónsdóttir).