Á fallegum vetrardegi í gær kom hópur eldra fólks af Dvalarheimili aldraðra á sýninguna um stríðsárin í Borgarnesi. Eins og nærri má geta þekktu þessir góðu gestir allar aðstæður á þessum tíma og miðluðu af fróðleik sínum til safnafólksins.