Nú tekur við ný árstíð, haustið, með sínum fögru litum. Óhætt er að mæla með því við fólk að gera sér ferð niður í Skallagrímsgarð en hann er einstaklega fagur á að líta þessa dagana.