Um helgina kom hópur afkomenda Halldóru B. Björnsson skáldkonu í Safnahús til að skoða sýningu um verk hennar, sem sett var upp í desember s.l. Halldóra átti eina dóttur, Þóru Elfu Björnsson og kom hún ásamt manni sínum, Gísla Guðmundssyni og  nokkrum afkomendum þeirra.