Í dag er íslenski safnadagurinn. Af því tilefni verður ókeypis aðgangur að sýningunni Börn í 100 ár og boðið upp á leiðsögn á staðnum. Opið er frá 13.00 til 17.00 og gestir boðnir innilega velkomnir.