Á myndina vantar þrjá úr hópnum síðasta laugardag. Mynd:SIJ

Eins og fram kemur í annarri nýlegri frétt er mikið líf í safnahúsi þessa dagana og fjölmargar gestir sem leggja leið sína í húsið.  Til að mynda komu  félagar úr kór Saurbæjarprestakalls ásamt mökum á sýninguna Börn í 100 ár síðastliðin laugardag.  Að skoðun lokinni hélt hópurinn svo í Landnámssetur þar sem borðað var og farið á sýninguna Mr. Skallagrímsson.