Það var handagangur í öskjunni í gær þegar verðlaun voru afhent til krakka sem hafa verið sérstaklega dugleg að lesa í sumar.