Á íslenska safnadaginn, sunnudaginn 13. júlí, verður ókeypis aðgangur að sýningunni Börn í 100 ár og leiðsögn um sýninguna á heila tímanum. 

 

Afar góð aðsókn hefur verið að þessari óvenjulegu sýningu, en hún er opin alla daga frá 13-18.  Sjá kort af Borgarnesi hér.

 

Nánari upplýsingar fást í Safnahúsi: 430 7200 eða 430 7207 (sími á sýningarvakt).