Undir tengli bókasafnsins hér til vinstri á síðunni má nú finna upplýsingasíðu um Pálssafn, sem er bókasafn Páls Jónssonar frá Örnólfsdal í Þverárhlíð.  Bókasafn sitt alls um 6000 bækur, margar afar fágætar,  gaf Páll Héraðsbókasafni Borgarfjarðar og var safnið opnað með viðhöfn í júní 1989.  Kíkið endilega við og fræðist um þetta merkilega safn.  Til stendur að bæta efni við síðar.  Smellið hér til að komast beint inn á síðuna.