Byggðasafni Borgarfjarðar voru í vikunni afhent áhöld til innbindinga á bókum. Þau höfðu verið í eigu Arinbjarnar Magnússonar málarameistara og bókbindara. Börn hans gáfu munina.