Franskt leikhús.  Mitt á milli brúðuleiks og hefðbundins leikhúss liggur TURAK sem sumir nefna "víðavangsleikhús". Höfundur og leikstjóri er Michel Laubu. Sýningin er á vegum Alliance Francaise og er í tengslum við frönsku menningarhátíðina, Pourquoi Pas?- franskt vor á Íslandi.

 

Sýningin er ætluð fyrir alla aldurshópa og er ókeypis aðgangur.