Skemmtidagskrá Safnahúss Borgarfjarðar og Landnámssetursins.

Í kvöld les Einar Már Guðmundsson upp úr nýútkominni ljóðabók sinni Ég stytti mér leið fram hjá dauðanum. Einnig mæta Elísabet Eyþórsdóttir söngkona og Börkur Hrafn Birgisson lagasmiður og flytja ljóð Einars Más. Aðgangur er ókeypis.