Dagskrá í samvinnu Safnahúss og Landnámsseturs tengd strandi franska rannsóknaskipsins Pourquoi Pas? á skerinu Hnokka fyrir 70 árum.  Friðrik Rafnsson segir frá nýlega útkominni bók um ævi og störf Jean-Babtiste Charcot vísindamanns og skipstjóra Pourquoi Pas?. Sýnt verður viðtal sem Gísli Einarsson tók við Harald Sveinsson frá Álftanesi um kynni hans af skipverjum Pourquoi Pas? og merkilegar tilviljanir.  Aðgangur ókeypis.