Í tilefni 140 ára verslunarafmælis Borgarness  þann 22. mars er í Safnahúsinu sýning á skjölum, myndum  og munum sem tengjast sögu verslunar í Borgarnesi.

Einnig er sýnd kvikmynd frá 125 ára hátíðarhöldunum. 

 

Safnahúsið er opið frá kl. 13-18 alla virka daga nema þriðjudaga og fimmtudaga er opið frá kl. 13-20.

 

Allir eru hjartanlega velkomnir.

 

Categories:

Tags:

Comments are closed