Mikil aðsókn hefur verið að sýningum Safnahúss á síðustu vikum. Sýningarnar (Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna) verða opnar alla daga í sumar (líka helgar- og hátíðisdaga) frá 13.00 – 17.00. Sýning Tolla (á efri hæð hússins) stendur fram til 5. ágúst. Bókasafnið er opið alla virka daga 13.00-18.00. 

Ljósmynd: Guðrún Jónsdóttir. 

Categories:

Tags:

Comments are closed