Í Desembermánuði verður Snjólaug Guðmundsdóttir handverkskona frá Brúarlandi með sölu á handverki sínu, í Safnahúsinu 2.hæð.  Meðal muna eru handofnir og þæfðir munir úr ull, skartgripir úr skeljum og steinum, ljóðakort og vatnslitamyndir.  Opið alla virka daga frá 13-18, þriðjudaga og fimmtudaga frá 13-20. 

 

Categories:

Tags:

Comments are closed