Helstu viðburðir í Safnahúsi á árinu 2020.
Birt með fyrirvara um breytingar. Nokkrum viðburðum á tímabilinu mars til maí hefur verið frestað til síðari tíma og verða dagsetningar auglýstar síðar.

9. janúar Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni
11. janúar Sýningaropnun: FLÆÐI, myndlistarsýning átta kvenna.

17. janúar Dimmi dagurinn
13. febrúar Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni
13. febrúar Erindi um lífríki borgfirsku ánna: Sigurður Már Einarsson.
29. febrúar Opnun listsýningar, í samstarfi við Listasafn ASÍ
5. mars Ebba Guðný Guðmundsdóttir heldur fræðsluerindi á bókasafni um heilsu og næringu ungbarna.
11. mars Ritsmiðja á bókasafni: Sunna Dís Másdóttir -örsögur.
12. mars Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni
12. mars Erindi um Ásgerði Búadóttur: Aldís Arnardóttir. Frestað til 8. okt.
25. mars Ritsmiðja á bókasafni: Sunna Dís Másdóttir – Frestað.
4. apríl Sýningaropnun: Ása Ólafsdóttir – Frestað.
23. apríl Tónleikar: Að vera skáld og skapa  – Frestað.

16. maí Sýningaropnun: Inga Stefánsdóttir – Frestað.
18. maí íslenski og alþjóðlegi safnadagurinn

11. júní Sýningin 353 ANDLIT uppsett, mannlíf í Borgarnesi á fyrrihluta níunda áratugarins séð með augum Helga Bjarnasonar, fréttaritara og blaðamanns. Verkefnið er unnið með stuðningi Stéttarfélags Vesturlands.
8. september Bókasafnsdagurinn
10. september Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni – felldur  niður.
10. september kl 19.30 Fyrirlestur: Saga jökulframrása og umhverfisbreytinga í Borgarfirði. Ívar Örn Benediktsson. Frestað.
28. sept. Fyrsti dagur sýningar Guðmundar Sigurðssonar
8. október Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni. Felldur niður.
8. október kl. 19.30 Erindi: Ásgerður Búadóttir: Aldís Arnardóttir. Frestað.
31. október Sýningaropnun: Jóhanna Jónsdóttir – Frestað
12. nóvember Myndamorgunn á Héraðsskjalasafni – Frestað
14. nóvember Norræni skjaladagurinn
28. nóvember Sýningaropnun: Viktor Pétur Hannesson – Frestað
10. desember Aðventa lesin og hátíðarbókamerki gefið út – Frestað

Ennfremur ýmis önnur verkefni s.s. sumarlestur barna o.fl.

Viðburðir í Safnahúsi eru styrktir af Uppbyggingarsjóði Vesturlands.

Birt með fyrirvara um breytingar.
Ljósmynd (GJ): Sýningin Hvar-Hver-Hverjar í Hallsteinssal vorið 2019.