Viðburðir 2020

 Helstu viðburðir fyrirhugaðir í Safnahúsi á árinu 2020.
Birt með fyrirvara um breytingar.

9. janúar myndamorgunn
11. janúar sýningaropnun: Svanheiður Ingimundardóttir o.fl.
17. janúar Dimmi dagurinn
13. febrúar myndamorgunn
13. febrúar Fyrirlestur á sviði byggðasögu
22. febrúar sýningaropnun: Helgi Örn Helgason
12. mars myndamorgunn
12. mars Fyrirlestur á sviði myndlistar
4. apríl sýningaropnun: Ása Ólafsdóttir
23. apríl Tónleikar: Að vera skáld og skapa (m.Tónlistarskóla Borgarfjarðar)
16. maí sýningaropnun: Inga Stefánsdóttir
18. maí íslenski safnadagurinn
13. júní sýningaropnun: Helgi Bjarnason
8. september Bókasafnsdagurinn
10. september myndamorgunn
10. september Fyrirlestur á sviði náttúrufræði
26. sept. sýningaropnun: Guðmundur Sigurðsson
8. október myndamorgunn
31. október sýningaropnun: Jóhanna Jónsdóttir
12. nóvember myndamorgunn
14. nóvember Norræni skjaladagurinn
28. nóvember sýningaropnun: Viktor Pétur Hannesson
10. desember Aðventa lesin og hátíðarbókamerki gefið út

Ennfremur verða unnin ýmis önnur verkefni s.s. sumarlestur barna o.fl.

Ljósmynd (GJ): Sýningin Hvar-Hver-Hverjar í Hallsteinssal vorið 2019.