Í Safnahúsi er mikið um viðburði og má hér sjá yfirlit yfir það helsta sem var á döfinni 2018.  

 1. janúar kl. 13.00

Opnun sýningar á verkum eftir Guðrúnu Helgu Andrésdóttur.

 

 1. janúar kl. 12.00 (Dimmi dagurinn)

Hádegisfyrirlestur í tilefni dagsina: „Straumlaust á Mýrum“ – Jóhanna Skúladóttir.

 

 1. janúar kl. 20.00

Fyrirlestur: Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur fjallar um jurtalitun.

 

 1. janúar kl. 10.30

„Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.

 

 1. febrúar kl. 20.00

Fyrirlestur:  Már Jónsson sagnfræðingur segir frá höfundinum Jóni Thoroddsen.

 

 1. febrúar kl. 10.30

„Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.

 

 1. mars kl. 13.00

Opnun sýningar á verkum Christinu Cotofana.

 

 1. mars kl. 10.30

„Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.

 

 1. mars kl. 20.00

Fyrirlestur: Guðlín Erla Kristjánsdóttir og Jónína Hólmfríður Pálsdóttir segja frá Jakobsvegi.

 

 1. apríl kl. 15.00 – Sumardagurinn fyrsti

Tónleikar unga fólksins: „Að vera skáld og skapa.“  með Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Viðburðurinn er hluti af dagskrá á landsvísu í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands.

 

5. maí kl. 13.00

Opnun sýningar á verkum Áslaugar Þorvaldsdóttur, með textum eftir Sigríði Kr. Gísladóttur.

 

 1. júní – Tíu ára afmæli sýningarinnar „Börn í 100 ár“

 

 1. ágúst kl. 10.30

Uppskeruhátíð sumarlestrar

 

 1. september kl. 13.00

Opnun sýningar á verkum eftir Steinunni Steinarsdóttur.

 

 1. september kl. 10.30

„Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.

 

 1. september kl. 20.00

Fyrirlestur Sigrúnar Elíasdóttur um ævintýri, fantasíubækur og vísindaskáldskap.

 

 1. október kl. 10.30

„Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.

 

 1. nóvember kl. 20.00

Afmæli Hvítárbrúarinnar, Helgi Bjarnason flytur erindi  –  Einnig opnuð spjaldasýning um brúna. Viðburðurinn er hluti af dagskrá á landsvísu í tilefni af Menningararfsári Evrópu.

 

 1. nóvember kl. 10.30

„Þekkir þú myndina?“ Gestir beðnir að greina óþekktar ljósmyndir.

 

 1. desember aðventuopnun.

Húsið opið til 21.00 – Aðventa lesin – hátíðarbókamerki gefið út.