Í Safnahúsi eru árlega margir viðburðir er tengjast menningararfinum á einn eða annan hátt og þar með starfssviði safnanna.   

Nánari upplýsingar um viðburði hvers árs má sjá á fellilista sem opnast ef bendillinn er settur yfir þessa síðu.

 

Ljósmynd (GJ): Frá fyrirlestri Jónínu Hólmfríðar Pálsdóttur og Guðlínar Erlu Kristjánsdóttur sem haldinn var 15. mars 2018.