Hópamóttaka
Í Safnahúsi er vel tekið á móti hópum og geta allt að 100 manns komið á sýningar í einu þótt mælt sé með fámennari hópum, algengast er að fjöldinni sé 20-50 manns. Mikilvægt er að látið sé vita um hópa fyrirfram svo móttakan verði eins og best verður á kosið.
Alltaf er tekið á móti hópum með leiðsögn. Sjá nánar hér á síðunni undir Sýningar.
Ljósmynd: erlend stúlka sendi Safnahúsi þessa mynd eftir heimsókn sína á söfnin 2014 og kunnum við henni bestu þakkir fyrir.