Fólk í héraði

Hér má finna fróðleik sem tekinn hefur verið saman í Safnahúsi af ýmsu tilefni og verður bætt við efni eftir því sem tækifæri gefast:

Benónía Jónsdóttir (1872-1946), Vestri- Leirárgörðum.
Björn Guðmundsson (1911-1998), höfundur Bjössaróló í Borgarnesi.
Guðrún Jónsdóttir (1861-1957)  Húsafelli.
Guðrún Sigurðardóttir (1850-1943), Gilsbakka.
Halldóra B. Björnsson (1907-1968) frá Grafardal.
Helga María Björnsdóttir (1880-1972)  frá Svarfhóli, Stafholtstungum.
Ingveldur Hrómundsdóttir (1862-1954) Haukatungu, Kolbeinsstaðahreppi.
Jóhanna Jóhannsdóttir ljósmóðir, Borgarnesi
Jón Björnsson (1878-1949) frá Bæ í Bæjarsveit.
Júlíus Axelsson  (1937-2016), Borgarnesi.
Kristleifur Þorsteinsson (1861-1952), Stórakroppi, Reykholtsdal.
Magnús Andrésson (1845-1922) Gilsbakka, Hvítársíðu.
Magnús Jónasson bílstjóri (1894-1969), Borgarnesi.
Ragnhildur Benjamínsdóttir (1883-1958), Kalmanstungu, Hvítársíðu.
Dr Selma Jónsdóttir (1917-1987), Borgarnesi.
Sigríður Pétursdóttir (1860-1917), Gilsbakka, Hvítársíðu.
Þorsteinn Jósepsson (1907-1967), Signýjarstöðum, Hálsasveit.
Þórdís Jónsdóttir í Höfn (1900-1992), Norðurárdal.

 

Titilmynd: Ingveldur Hrómundsdóttir og fóstursonur hennar Sigurður Pálsson, prestur í Hraungerði í Flóa. Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar.